Nú veit ég ekki… Bara notaði tækifærið til þess að segja hvað mér finnst. :) Ég er líka á móti neyslustýringu að öllu leiti. Hvort sem það sé sykur, tóbak, áfengi, fitumikill matur. Ríkið á ekki að neyða þjóðina í “hollustukúr” með slíkum öfgaaðgerðum.