Jamm. Samt sem áður fáránleg lög. Allir ættu að hafa rétt til þess að tjá sig, sama hversu fáránlegar eða rangar þær skoðanir eru. Í Kína er bannað að tala um lýðræði. Hérna er bannað að tala illa um svertingja eða gyðinga. Þó ég tel það vera samt verra dæmi í Kína, þá er samt slíkt mjög óæskilegt. Mörkin í dag gætu líka orðið önnur eftir 20 ár. Mililvægt er að tryggja málfrelsið, algjörlega. Um leið og við byrjum að setja mörk þá erum við á hættulegri braut. Auk þess að besta leiðin til...