Þróunin í þeim löndum sem græða á því getur líka endað illa, t.d. í Indlandi og Tælandi. Núna eru fyrirtæki á fullu að flytja verksmiðjur þangað. En þó þær bæti tímabundið ástandið þar, þá springur þessi bóla á endanum. Á endanum hækka laun þeirra með betri lífsgæðum og bólan springur, þá munu stórfyrirtækin draga til baka starfsemina. Æskilegra er að þróunin verði “eðlilegri” og jafnari í staðin fyrir þessa bólu sem vaxar óæskilega hratt.