Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

sigzi
sigzi Notandi frá fornöld Karlmaður
4.314 stig

RCE - Nýja region bullið. (12 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
RCE - Nýja region bullið. Jæja, aldrei fáum við að vera í friði með DVD diskana okkar. Núna er ekki langt síðan þessi and** kom á markaðinn. Þetta fyrirbrigði virkar þannig að við getum semsagt ekki spilað nýju R1 (region 1, svæði 1). Warner Bros, Columbia og New Line Cinema hafa ákveðið að gefa út DVD diskana sína í þessu ástandi. MGM (Metro Goldwyn Mayer) liggja einnig undir “grun”. Fregnar hafa borist af því að þeir ætli líka að hefja þessa útgáfu. Myndirnar frá þeim eru eftirfarandi: •...

Söguhetjurnar (23 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Sögurhetjurnar Í langflestum b¡ómyndum er ein persóna sem myndin er aðalega um, stundum er myndin byggð á ævi þessar persónu eða slíkt. T.d. Braveheart, hún er byggð á ævi og baráttu William Wallace. Og svo l¡ka persónur eins og John McClane, ¡ Die Hard. Hann er bara hetjan í myndinni, ekkert byggt á honum (nánast ekkert). En mig langar að koma með nokkrar persónur sem mér finnst eftirminnilegar. William Wallace Þjóðhetja Skota á 13. öld. Barðist við Englendinga um sjálfstæði og frelsi...

Það vinsælasta og óvinsælasta... (31 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Nú í tilefni þess að hin greinin mín um 50 vinsælustu myndir Empire, hef ég ákveðið að safna saman bestu og verstu myndunum eftir flokk. Sumir munu örugglega segja að þetta sé ekki grein, en flesta greinar á huga eru upptalingar! þannig að hérna kemur þetta. ..allar heimildir eru komnar frá imdb.com * = Besta myndin ** = Versta myndin – Versta mynd allra tíma: * Hobgoblins (1987) 1.5 (890 atkvæði) Besta mynd allra tíma * The Godfather (1972) 8.9/10 (40361 atkvæði) Besta hasarmyndin *...

Lúxussalurinn bannaður? (119 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Núna er ég reiður, ég var á irkinu áðan og frétti að það ætti að vera 18 ára aldurstakmark í nýju lúxussalnum hjá Smárabíó og Sambíó. Hver er ástæðan fyrir þessari vitleysu? Andskotans áfengissala! Að hafa áfengissölu í bíó er mesta vitskerðing sem ég veit um! Getiði ímyndað ykkur kannski á Lord of the Rings, góður fílingur, myndin spennandi og allt. Kemur ekki einhver blindfullur náungi og byrjar að syngja og vera með læti. Ég yrði alveg brjálaður útaf þessu. Þar sem ég er ekki orðinn 18...

50 bestu myndir allra tíma (95 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þá eru það árlegu almennu kosningar um bestu bíómynd allra tíma. Að þessu sinni varð hin frábæra mynd Star Wars valin. Reyndar fannst mér það vera fullmikið að velja hana. Annars eru þetta allt eiginlega allt mjög góðar myndir. En ég bjóst ekki við því að Fight Club yrði í 6. sæti og Gladiator í 7. sæti. En þetta eru nú kosningar meðal almennings, ekki gagnrýnenda.. En hérna er listinn.. 50 Vertigo (1958) 49 One Flew Over The Cuckoo’s Nest (1975) 48 Dr Strangelove (1964) 47 Rear Window...

Kvikmyndastúdíóin í sprengjuhættu ? (16 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hefur lýst því yfir að bandarísku kvikmyndastúdíóin í Hollywood, þ.á.m. 20th Century Fox, Universal, Disney, AOL Time Warner, Warnes Bros, MGM, Universal og fleiri gætu verið í sprengjuhættu af Afgönistum. FBI hefur hert öryggisgæslu kringum stúdíóin eftir að þeim barst það að þau gæti verið skotmark. Cheryl Mimura, talsmaður FBI, lýsti þessu yfir: “The uncorroborated threat states that a film studio in California could be the target of a terrorist attack in...

Smárabíó (24 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Búinn að vera í smá fríi, skólinn byrjaður… tekur mikið af frítíma mínum þannig að ég get ekki skrifað greinar eins mikið. Ég veit að það vita örugglega langflestir um verðandi bíó í nýju og glæsilegu verslunarmiðstöðinni, Smáralind. En fyrir þá sem vita lítið sem ekkert um Smárabíó þá hef ég ákveðið að gera smá greinum Smárabíó. Smárabíó mun vera flottasta bíó landisins og inniheldur yfir 1000 sæti í allt (minnir mig) bara svipað og í Háskólabíói. Einn salurinn verður skreyttur með...

Gremlins (14 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Vinur minn keypti þessa DVD fyrir mig um daginn (skuldir), og ég get ekki sagt að ég hafi orðið fyrir vonbrigðum. Það hafa liðið mjög mörg ár síðan ég sá þessa mynd, eða reyndar man ég bara eftir Gremlins 2. Það var eiginlega meiri húmor í henni heldur en fyrirrennaranum, en Gremlins 1 er ekki síðri mynd. Ég man einnig að ég var alltaf mjög hræddur þegar ég horfði á þessa mynd, þá var ég líka lítill. Myndin er orðin nokkuð gömul, eða 16 ára gömul. Enda sést það alveg á persónunum að þetta er...

The Rock (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
The Rock er ein af tveimur bestu hasarmyndum sem ég hef séð, eins og ég eflaust tók fram í Con Air greininni minni. Að flestu leyti fannst mér The Rock vera betri mynd heldur en Con Air. Þessi hafði aðeins dýpri söguþráð og öllu leyti meira spennandi en Con Air. Con Air var nú samt meiri hasarmynd. En það skal tekið fram að það er mjög mikið af spoilerum í myndinni. Herhöfðinginn Francis X. Hummell rænir 15 eldflaugum af heimsins banvænasta efni, VX-gasi. Ein teskeið af þessu efni myndi...

Con Air (14 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég held að ég sé á meðal þeirra örfáu sem fannst Con Air góð mynd. Mér fannst hún ekki bara adrenalínsprauta beint í æð, heldur alveg geðveik mynd ! Þessi mynd og The Rock eru bestu (eiginlega þær einu sem vit er í) eftir peningasuguna Jerry Bruckheimer. Cameron Poe er nýkominn heim til konu sinnar Trisha Poe, en lendir í því að þurfa verja konuna sína fyrir fylliröftum, með þeim afleiðingum að drepa einn þeirra í sjálfsvörn. Hann er dæmdur í átta ára fangelsi. Hann sníkir sér far með...

Planet of the Apes '68 (54 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ATH. Þessi grein inniheldur örugglega mikið af spoilerum, ef þú ert ekki búinn að sjá þessar myndir, en langar að sjá og vita ekkert um.. ekki lesa lengra.. Langar mig að minnast á eitt, þegar maður heyrir þennan titil í fyrst sinn þá langar manni mest að fara að hlægja. Fyrst þegar ég heyrði þetta “Apaplánetan”… þið hljótið að skilja það. Einhver pláneta með öpum, en tek það fram að ég hélt þetta ekkert lengi. T.d. var ég viss í sök minni að þetta væri snilldarmynd. Og mér skjáltlaðist...

Norton og Hannibal (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Leikarinn magnaði, Edward Norton, hefur núna slegist í för með mannætunni Hannibal Lecter, sem verður auðvitað leikið af Anthony Hopkins. Þetta mun vera “prequel” eða framhaldsmynd sem gerist á undan fyrri myndinni. Þetta mun vera prequel af Silence of the Lambs, ekki Hannibal. Myndin á að heita Red Dragon. Norton mun leika FBI lögguna Will Graham. Fyrstu lögguna sem afhjúpaði sálfræðinginn Dr. Hannibal Lecter sem ógeðslega mannætu, og ráðgast svo við hann meðan hann eltir annan...

Jurassic Park trilogy (21 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Í tilefni þess að Jurassic Park sé núna orðin trilogy þá hef ég ákveðið að skrifa um þessar þrjár myndir. Það eru örugglega nokkrir spoilerara þarna.. Jurassic Park: Án efa sú allra besta í seríunni. Sam Neill, Laura Dern og Jeff Goldblum leika aðaðhlutverk. Fornleifafræðingarnir Dr. Alan Grant (Neill) og “veit-ekki-nafn” ferðast á eyju í eign InGen, einnig koma með þeim Ian Malcom (Goldblum) og barnabörn Dr. Hammonds, mannsins sem er bakvið InGen. InGen hefur tekist það að kalla...

Tvíeykin á hvíta tjaldinu (19 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Tvíeykið sem ég man best eftir og tel vera eitt af þeim allrabestu, þeir eru án efa besta tvíeyki sögunnar, Oscar og Felix. Þeir sem vita ekki hverjir það eru, eiga skilið að vita það. Þetta eru snyrtipinninn og rustinn úr The Odd Couple. Um daginn sá ég Odd Couple 2, það hefði betur mátt sleppa þeirri mynd. Húmorinn var svo ömurlegur, t.d (núna ætla ég að spoila) þegar þeir voru í bílnum með kallinum sem keyrði hægt, þá komu allskonar hjólreiðakappar, hlaupamenn og fl. framhjá þeim. Allt í...

Hasarmyndir (22 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Mér finnst það vera munur á hasarmyndum og spennumyndum. Hasarmyndir eru þessar myndir með sprengingunum, byssukúlunum, bílunum og öllu tilheyrandi. Spennumyndir eru hins vegar myndir sem eru spennandi, hasarinn er ekkert alltaf nauðsynlegur þar, eða það finnst mér. Svo eru náttúrlega til spennu/hasarmyndir, gott dæmi er M:I-2, þótt að hasarinn sé í fyrirrúmi þar. Hún var nefnilega ekkert spennandi. En þið hljótið að sjá það þegar kvikmyndaframleiðendur eru að gera myndir, þegar vondi...

Nicholas Cage (26 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Nicholas Coppola 7. janúar, 1964 Long Beach, California, USA Leikari Talandi um að leikarar geri hvað sem er fyrir leiklistina, Cage braut í sér tvær tennur fyrir Birdy (í kvöld á Stöð 2), rústaði hjólhýsinu sínu í The Cotton Club og át lifandi kakkalakka í Vampire's Kiss. Þessi gerir allt fyrir leikinn.. Cage fæddist í úthverfi Los Angeles til danshöfunds, mamma hans, Joy Vogelsang og bókaprófessors, Agust Coppola. Mikinn tíma af æsku hans þá var hann bundinn við mömmu sína, hún var...

Harrison Ford bjargar strák ! (15 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ofurleikarinn Harrison Ford er vanalega hetjan í bíómyndum, en núna snerist það við.. aftur Þegar 13 ára skáti varð viðskila við hópinn sinn og villtist í skóg, við Yellowstone þjóðgarðinn. Ford bauðst til þess að hjálpa til við björgunaraðgerðina, og reyna finna hann. Clawson (drengurinn) hafði verið týndur síðan á mánudaginn síðasta, og eyddi nóttunni í skóginum, í ekki meiri fötum heldur en einum litlum bol, sandölum og stuttbuxum. En þriðjudagsmorguninn kom Ford auga á dreng labbandi um...

Anarchy Online - Bylting í leikum ! (7 álit)

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þetta er magnaður leikur sem er loksins kominn !!! Fyrir þá sem vita EKKI hvað Anarchy Online er.. lestu áfram……….. En Anarchy Online er nýr MULTIPLAYER leikur sem maður ræður öllu. Maður velur sér persónu, ræður 100% hvernig hún lítur út, fitumagn, hörundslit, tattú og miklu fleira. Þú ert á landi, Rubi-Ka eitthvað :) Mikil áhersla er lögð á góðan söguþráð… Svo er þetta bara samfélag, kannski eins og Hugi.is - samfélag á netinu :) En Anarchy er nokkurn veginn Hugi.is í mynd? Held ég, nema...

L.A. Confidential (10 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
L.A. Confidential, 1997 Guy Pearce Russell Crowe Kevin Spacey Danny DeVito Kim Basinger Ég var að grafa þessa mynd uppúr spóluskúffunni minni, hún er nefnilega full af myndum sem ég tók upp af Stöð 2, þegar ég var ekki kominn með DVD. En ákvað svo að skella þessari mynd í. Sá hana síðast þegar ég tók hana upp fyrir nokkrum árum og hef ekki horft á hana síðan. Myndin fékk 9 óskarstilnefningar, fékk 2, Kim Basinger og besta handritið. Myndin gerist í Los Angeles á árunum ‘60-’70....

Gladiator 2 ? (19 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Núna hefur DreamWorks verið í alvarlegum hugleiðingum að gera framhald af Óskarsverðlaunamyndinni Gladiator. Þó verður það erfitt David H. Franzoni, sem skrifaði handritið fyrir Gladiator, að gera annað frumlegt handrit. Framleiðendur segja að það sé ekki ólíklegt að myndin gerist á UNDAN fyrri myndinni, rétt eins og Star Wars - Episode 1 En aðalmálið er að fá Russell Crowe til að snúa við í hlutverki Maximus. Framleiðendur telja að það sé ekki ólíklegt að þeir leggji nokkuð í sölurnar til...

Martin Scorsese (12 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Martin Scorsese 17. nóvember, 1942 Queens, New York, USA Leikstjóri Hinn augnbrúnamikli Matrin Scorsese hefur verið einn mesti og besti leikstjóri í Ameríku í meira en 20 ár. Hann sló í gegn með myndum sínum sem endurspegla æskuárin hans sem ítalskur-amerískur kaþólskur maður. Martin var asmasjúkur unglingur sem eyddi mestum tíma sínum í bíó. Hann ætlaði að læra að vera prestur, en hætti í prestaskólanum eftir sitt fyrsta ár, og að lokum fór hann í N.Y.U. (New York University)...

Indy 4 - Of dýr til að framleiða ? (16 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ef aðdáendur Indy fengu að ráða, þá væri fjórða myndin líklega komin í bíó núna. Á meðan eru Steven Spielberg, George Lucas, Harrison Ford og Sean Connery að baslast við nýju myndina, það er ekki spurning lengur um tíma, heldur peninga. “The Post” fullyrðir að Ford, sem fær $1,25 milljón á dag fyrir nýju mynd sína, K:19, vilji fá $25 milljónir fyrir að leika Indy aftur. Myndin mun kosta þá u.þ.b. $150 milljónir, þ.e. þegar þú tekur saman laun allra leikarana. Einnig er Paramount í vandræðum...

Panorama - Nýr þáttur um kvikmyndir (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég verð að viðurkenna að ég var með nokkrar væntingar um þennan þátt, en sá svo eftir þennan þátt að hann er frekar mjög lélegur. Fyrir þá sem hafa gaman af bíómyndum en nenna ekki að fylgjast með því nýjasta, þá er þetta fínn þáttur. En ég sem fer alltaf á hverjum degi og tékka á nýjustu fréttum, þá er þessi þáttur “old news”. Nema ég fæ að sjá trailerana.. það er kostur. Crocodile Dundgee, frétti af honum fyrir hálfu ári ca. Viðtalið við stelpurnar var leiðinlegt, gjafir !! ojbara !!...

Pierce Brosnan verður áfram Bond (18 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Írski leikarinn Pierce Brosan heldur áfram að skemmta mannkyninu með breska ofurnjósnarum James Bond. Orðrómar bárust um að Robbie Williams ætti að vera hann, en sem betur fer var það ekki. Ég er ánægðastur með Pierce sem Bond. Framleiðendur James Bonds, segja að Brosnan verði Bond um ókomna framtíð. Einnig bárust orðrómar um að skoski leikarinn Gerard Butler yrði næsti 007, en talsmaður Bond framleiðendanna sagði að það væri bara alls ekki satt! Næsta Bond mynd kemur Janúar, árið var ekki...

Julia Roberts (14 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Julia Fiona Roberts 28. október, 1967 Smyma, Georgia, USA Leikkona Alveg síðan Julia Roberts kom í sviðsljósið í myndinni Pretty Woman þá hefur hún verið sögð ein skærasta stjarna í kvikmyndaheiminum í dag. Hún hefur tvisar fengið Óskarstilnefningu fyrir 24 ára aldur, og fékk hann fyrir leik sinn í Erin Brochovich, 20001. Hún hefur líka verið alls þekkt fyrir mikla fegurð og mikla persónutöfra. Hún fæddist í smábæ að nafni Smyma, í Georgiu. Dóttir sölumanns og kirkjuritara. Foreldrar hennar...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok