Kvikmyndastúdíóin í sprengjuhættu ? Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hefur lýst því yfir að bandarísku kvikmyndastúdíóin í Hollywood, þ.á.m. 20th Century Fox, Universal, Disney, AOL Time Warner, Warnes Bros, MGM, Universal og fleiri gætu verið í sprengjuhættu af Afgönistum.

FBI hefur hert öryggisgæslu kringum stúdíóin eftir að þeim barst það að þau gæti verið skotmark. Cheryl Mimura, talsmaður FBI, lýsti þessu yfir: “The uncorroborated threat states that a film studio in California could be the target of a terrorist attack in retaliation for any possible bombing attacks by the United States in Afghanistan. It seems to be a credible threat”
Á íslensku hljómar þetta svona:
“Þessar hótanir sem beinast að kvikmyndafyrirtækjum í Kaliforníu gæti verið hryðjuverkaárásir tengdar sprengjuárásinni á WTC turnunum. Þetta er mjög trúverðug hótun.”

Inngöngum var lokað, heimsókir hætt við og fl. En þó hafa Universal haldið áfram sínum túristaferðum. Einnig hafa helsta leynilögregla í Hollywood hefur ráðlagt stjörnunum að hafa lágt um sig og hætta að mæta á stúdíóin í bili.

Walt Disney munu taka öllu með fyllstu varúð, Fox munu verða mjög varkárir einnig og auka mikla öryggisgæslu.

Þið getið ímyndað ykkur gæsluna kringum alla þessa “celebs'” þætti, samkomur og allt. Gæslan verður gríðarleg !

Vegna hinna hriklegu árásta á WTC í New York þann 11. sept hafa allar stöðvar staðið í ströngu að breyta þáttum og kvikmyndum sem eru einhvern veginn tengd hryðjuverkum..

Ég segi nú ef þeir ætla ekki að láta sér nægja að drepa 6000 manns og eyðileggja tvær stærstu byggingar í heimi og fara svo líka að rústa Hollywood, þá stend ég nú með Bush að fækka þessum and** handklæðahausum..


sigzi