Hef reyndar ekki séð AI. en kemur að því. En varðandi langar myndir, ég er alveg sammála þér. Flestar stórmyndirnar og góðu myndirnar eru eimmitt ca. 3 tímar. Ef myndin er góð þá gæti ég horft á hana í 6 tíma. Eitt enn, ég var að horfa á Shining í gær með mörgum skólafélögum mínum, sumir komu inní myndina á endinum og vissu ekkert hvað hafði gerst, þeir bjuggust við einhverjum skrímslum eða eitthvað.. og sögðu að hún væri <b>rusl</b>!! Sá sem segir að Shining sé léleg hefur engan...