Hægt er að búa til shortcuts sem restarta eða slökkva fljótt á windowsinu:
Til að slökkva á windowsinu: búðu til shortcut -> í command line geriru “c:\windows\rundll32.exe User,ExitWindows” (án gæsalappa)
Svo þegar þú klikkar á þetta shortcut þá slekkur windows á sér án þess að spyrja spurninga.

Til að restarta windows: búðu til shortcut -> í command line geriru
“C:\WINDOWS\RUNDLL.EXE user.exe,exitwindowsexec” (án gæsalappa)
Ef klikkað er á shortcuttið þá ætti windows að restarta án spurninga.

Auðvitað má minna fólk á að notfæra sér lyklaborðið til þessa en ALT+F4 er náttúrulega mjög vinsælt tól :)
Auk þess er hægt að ýta á “windows-takkann” og ýta þareftir á U og svo enter…
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.