MI2 var mikið meira action heldur en MI, en gallinn við MI2, eins og allir vita, að nánast allt í myndinni er ómögulegt.. en er það ekki stíllinn hans John Woo ?? Varðandi JP1 og JP3, þá er 1 mikið betri, en þrjú lagt meira í fjörið, myndin var frekar stutt.