Ég veit ekki af hverju ég hélt að ef bjór væri seldur þarna yrðu allir fullir, en það er bara mannlegur misskilningur. Fínt að hafa eitthvað annað en gos, bara fínt.. (meðan það helst þannig) En aldurstakmarkið. Ég veit að salirnir eru eins og svínastíur, nema kannski Háskólabíó. Og þá skil ég vel af hverju þeir vilja ekki hafa einhverjar gelgjur þarna, en ég er ekki þannig og eflaust mjög margir aðrir sem hafa gaman af því að sjá góðar bíómyndir. Þeir eru náttúrlega ekkert spenntir með...