Auðvitað er Billy Elliot mjög fín mynd, 4/5. Svo er náttúrlega til fólk sem fannst hún leiðinleg, það er allt í lagi, það hafa nú allir sinn smekk. En ef það segir bara “Leiðinleg mynd, punktur” og GETA EKKI sagt neitt meira, það er ekki gagnrýni, það er athyglissýki finnst mér. Annars var Billy vel gerð mynd, fyndin, raunsæ, skemmtileg og skemmtileg saga. Leikararnir stóðu sig líka mjög vel.