Ég veit að flestir vita þetta en það fer altaf jafn mikið í taugarnar á mér þegar fjölmiðlar og sumt fólk halda því fram að Titanic sé langvinsælasta mynd sögunnar. Gallinn við Bandaríkin er að þau taka fram gróða myndar í peningunum en ekki hversu margir miðar eru seldir. Það er því nokkuð augljóst að í gamla daga kostaði miklu minna á bíó því verðlag hækkar alltaf smá saman og því græddu fyrirtækin “minna” í peningum. Við hérna á Íslandi teljum hinsvegar hversu margir miðar eru seldir sem er rétta aðferðin. Þetta er svo sem ekkert stórmál en rétt skal vera rétt.

Ég birti hérna 2 lista með 10 vinsælustu myndir sögunnar í Bandaríkjunum. Sá fyrsti sýnir 10 efstu sætin skv. gróða í peningum á þeim tíma sem myndin er sýnd. Svona lista sýna blöð og telja hann réttan.

Hinn listinn tekur tillit til miðasölu og miðar allar myndir við sama verðlag. Það er rétta aðferðin.



1. Rangi listinn:

1
Titanic
Par.
$600,788,188
1997

2
Star Wars
Fox
$461,038,066
1977

3
THE PHANTOM MENACE
Fox
$431,088,297
1999

4
E.T.: The Extra-Terrestrial
Uni.
$399,804,539
1982

5
Jurassic Park
Uni.
$357,067,947
1993

6
Forrest Gump
Par.
$329,694,499
1994

7
The Lion King
Dis.
$312,855,561
1994

8
Return of the Jedi
Fox
$309,306,177
1983

9
Independence Day
Fox
$306,169,255
1996

10
HARRY POTTER AND THE SORCERER'S STONE
WB
$300,404,434
2001





2. Rétti listinn sem ætti alltaf að nota:

1
Gone With the Wind
MGM
$1,133,932,534
$198,654,225
1939

2
Star Wars
Fox
$1,014,161,461
$461,038,066
1977

3
The Sound of Music
Fox
$841,009,861
$163,214,286
1965

4
E.T.: The Extra-Terrestrial
Uni.
$780,701,464
$399,804,539
1982

5
The Ten Commandments
Par.
$752,065,903
$65,500,000
1956

6
Jaws
Uni.
$735,295,510
$260,000,000
1975

7
Titanic
Par.
$717,359,031
$600,788,188
1997

8
Doctor Zhivago
MGM
$695,158,551
$111,721,910
1965

9
The Jungle Book
Dis.
$621,855,012
$135,475,556
1967

10
Snow White and the Seven Dwarfs
Dis.
$610,400,000
$184,925,486
1937