Við bræður vorum nú flengdir þegar við létum illa. Ég hef hins vegar ekki fundið fyrir mikilli þörf að lemja fólk, né þá nokkurn tíman, ef það gerir á minn hlut. Ég þekki eitt gott dæmi þar sem krakki hefur aldrei verið skammaður fyrir neitt. Alltaf reynt að láta hann “læra” að það sem hann gerir er rangt, láta sem þau taka ekki eftir því sem hann gerir. Hann er 6 ára núna og gegnir ekki neinu. Lætur illa, er með læti við foreldrana. Systkin stráksa voru flengd þegar þau voru óþekk eða þegar...