Það er þannig að fyrir 12 árum 1992 þá fór Fischer til Yúgóslavíu til að tefla við Boris Spassky og eftir að hafa unnið glæsilegan sigur þá flúði hann eftir að Bandarísk yfirvöld lýstu yfir því að það ætti að hantaka Fischer afhverju? Það var út af því að Fischer braut lögin með því að tefla við Spassky út af viðskiptarbanni sem Bandarísk yfirvöld höfðu sett við Yúgóslavíu.Það er fáranlegt að Hann eigi yfir sér 10 ára fangelsisdóm fyrir það að tefla við Spassky.Bobby Fischer hefur helgað lífi sínu skák og fór til Yúgóslavíu til að tefla við Spassky því hann hafði ekki telft í 20 ár og langaði að tefla við sinn galma andstæðing Boris Spassky og því er þetta alls ekki réttlanlegt! Bobby Fischer hefur flúið Bandarísk yfirvöld og ekki komist til heimaland síns í 12 ár bara vegna þess að hann hafi telft eina skák við Spassky! og nú fyrir stuttu var hann gómaður í Japan og ætli Japönsk yfirvöld að framselja Bobby Fischer til Bandaríkjanna.Fischer reyndi að sækja um hæli í Japan en þeir Japanar vilja ekki leyfa Fischer að fá hæli og framselja því Bobby Fischer til Bandaríkjanna þar sem hann á yfir höfði sér 10 ára fangelsisdóm.
(\_/)