Þú færð engar bólur ef þú drekkur nóg af vatni með. Kreatín gerir ekkert nema bara vatna vöðvana vel upp og ef þú drekkur ekki nóg vatn þá færðu bólur simple. og ef þú drekkur ekki nóg vatn færðu heldur ekki árángurinn. Ég hef bara prófað hreint kreatín frá EAS og það virkaði bara mjög vel.. ég held að hreina kreatínið standi alltaf fyrir sínu.