Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ruslakallin
ruslakallin Notandi síðan fyrir 18 árum, 1 mánuði 30 ára karlmaður
1.670 stig
Shut up and SQUAT !

Ronnie (56 álit)

í Heilsa fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Gerði ritgerð um daginn í skólanum um Ronnie Coleman og var alltaf búin að vera á leiðinni að senda hana inn. Sá svo greinina sem NoFear gerði og sá að það var margt í minni sem var ekki í hans og öfugt.. Soldið langt en ok.. Munið líka að ég gerði þetta fyrir íslensku kennarann minn þannig að ég nota stundum soldið skrýtið orðalag. Ronnie Dean Coleman fæddist 13.maí 1964 í Monroe, Louisiana. Hann var alinn upp af einstæðri móður sinni Jessie Benton ásamt yngri bróður og tveimur yngri...

review : Siemens m65 (7 álit)

í Farsímar fyrir 17 árum, 3 mánuðum
jæja nú er ég búin að eiga þenan síma í 2 ár þannig að ég held að ég sæe fær um að gera review um hann Þetta er í grófum dráttum útivistarsími sem er gerður fyrir útivistafólk sem þarf síma sem getur þolað allskonar jask : bleytu, ryk og mikin hristing. Flestir hugsa þegar þeir sjá að ég hafi átt hann í 2 ár: æj þetta er bara einhver fornaldarsími sem er ekkertr varið í. En NEI Þessi sími hefur allt sem nýir símar hafa og margt yfir þá. Hann hefur til dæmis : Unit converter, sem er forrit...

hjól. (31 álit)

í Jaðarsport fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég ætla nú bara að skrifa skemmtilega grein um íþróttina sem allir elska, Hjól ! Ég ætla að lýsa öllum hjólagreinum sem ég kann skil á hér í þessum pósti. Downhill Downhill eða fjallabrun eins og það er kallað á íslandi snýst um að bruna niður sértilgerðar downhill brautir á sem mestum hraða. Til að vera í downhill fyrir einhverja alvöru þarf maður að vera á hjóli með góða og mjúka fjöðrun. Á Íslandi er vinsælt að fara í downhill í Úlfarsfelli og á Akureyri í Hlíðarfjalli á víst líka að vera...

skondið atvik (19 álit)

í Jaðarsport fyrir 17 árum, 9 mánuðum
verð að segja frá einu mjög skondnu atviki sem gerðist við mig um daginn. Þannig er mál með vexti að ég og andri(andri1020) og krissi (krissirider) og jói sem ég held að sé ekki inna huga fórum uppa gamana í árbæ og var planið að ég ætlaði að droppa þá, sem er nú bara gott mál. En ég var svo kominn uppá og skoða þetta svona aðeins og tek einhhverjar 3 ferðir á þetta eða eitthvað og svo læt ég nú bara vaða og droppa þetta. Svo lendi ég nú ekkert alltof smooth en dett nu samt ekkert eða neitt....
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok