Lyfta bara mikið.. frekar en að vera í endalausri brennslu.. og fáðu þér kort í líkamsrækt, mun betra. Arnold Schwarzenegger lýsti þessu þannig að þetta er eins og að reyna að gera sjálfur við bílinn sinn heima hjá sér.. þú getur gert smávægilega hluti en ef þú vilt eitthvað alvöru ferðu með hann á verkstæði. Eins með að æfa heima og fara í líkamsræktarstöð.