já oki, maður þarf að sjá þetta held ég! Annars er ein skák ein elsta íþrótt í heimi, og hver hefur sín áhugamál. Allarvega hefur olsen olsen ekki neitt við skák þótt olsen olsen sé ágætt spil. Ástæðan fyrir greininni var reyndar bara til þess að fá menn til að hætta þessum skítköstum.