Fyrra vetrar-Æfnigatímabil Formúlu eitt liðana er nú að ljúka með tilkomu jólanna og áramóta. Hafist verður handa við æfingar aftur í janúar og verða þá nýu bílarnir flestir kynntir og þeir prófaðir. McLaren-liðið, sem hafa orðið heimsmeistarar átta sinnum frá árinu 1966, eru fyrsta liðið til að frumsýna þetta árið, eða fyrir næsta tímabil. Bíllinn sem er endurgerð 2003-bílsinns, hefur staðið sig ótrúlega vel hingað til og hefur hann ásamt ökumönnunum fjórum , David Coultharts (Williams, McLaren), Kimi Räkkönnnenns(Sauber, McLaren), Alexanders Wurz(Benetton) og Petro de la Rosa(Arrows, Jaguar), marg bætt brautarmet Valensia-brautarinnar á Spáni. Eldri bíllinn, sem aldrei tók þátt í Grand Prix-keppni, sem þótti vera stórt stökk framávið þótti ekki vera nógu áræðanlegur í prufunum og var því 2002-bíllinn notaður fyrir árið 2003, með aukahlutum úr 2003 gerðinni.

Ferrari, Williams, Jaguar, Jordan, Sauber, BAR, Toyota og Renault eru liðin sem munu taka þátt á næsta ári og keppast um heimsmeistaratililinn. Ökumennirnir sem keppa munu og hafa staðfest samninga sína eru eftirfarandi:

FERRARI: Michael Schumacher, Rubens Barrichello

WILLIAMS BMW: Juan-Pablo Montoya,Ralf Schumacher

MCLAREN MERCEDES: David Coulthard, Kimi Raikkonen

RENAULT: Jarno Trulli, Fernando Alonso

SAUBER PETRONAS: Giancarlo Fisichella, Felipe Massa

JORDAN FORD: Nick Heidfeld ?, Ralph Firman ?, Jos Verstappen ?,
Allan McNish ? Jarek Janis ?

JAGUAR: Mark Webber, Christian Klien ? ? ?

BAR HONDA Jenson Button, Takuma Sato

MINARDI COSWORTH: Gianmaria Bruni, Zsolt Baumgartner ?
Jos Verstappen ? ? ? ?

TOYOTA: Olivier Panis, Cristiano Da Matta


Það verður því spennandi að sjá hvernig nýasti bíll McLaren stendur sig á Albert Park-brautinni í Melbourne í Ástralíu á móti öllum hinum í byrjun Mars 2004.