Ég er sammála þér! Reyndar vantar eitt á listann! Og það eru þessir gömlu kallar með hattana sem skipta bara um akrein án þess að líta til hliðar! Eitt sinn var ég með pabba mínum að keyra Miklubrautina minnir mig og þá var þessi gamli kall sem bara ætlaði í hliðina á okkur! Við vorum kominn útaf á pabbi lá á flautunni, þetta er það eina sem ég man, man ekki hvort pabbi hafi stoppað eða maðurinn áttað sig. Mér er allarvega alveg sama þótt menn stoppi á Laugarveginum og svona, það er svona...