Jæja, þetta fer allt eftir hvort kynið er að svara eða hvað fólk er að sækjast eftir.

Almennt MITT ÁLIT SVO EKKI SEGJA NEI, ÞETTA ER SAMT MITT ÁLIT

Konur: Keyra hægar en karlar, eru stressaðri og áhyggjufyllri í umferðinni sem gerir þær væntanlega að örlítið öruggari bílstjórum. Aftur á móti hafa þær minna vald á bílnum og gera sér síður grein fyrir stærð hans og staðsetningu á veginum. (þess vegna bakka þær á þegar þær leggja í stæði)

Karlar: Keyra hratt, spyrna frekar, (typpastærðarmetingur).
Þeir keyra samt sem áður yfrileitt frekar heldur en konan þegar bæði kynin eru úti að keyra. Þeir hafa líka yfirleitt frekar gaman af því að keyra frekar en konur og skýrir það líka mun á tímum undir stýri.
Karlar hafa yfirleitt betri tilfiningu fyrir bílnum og eiga því auðveldar með bakk og akstur á þröngum svæðum.


Árekstrat tölur:
Þær segja að KARLAR klessi alvarlegar en konur. Konur klessa samt oftar. Aftur á móti er þetta þannig að karlar keyra líklega í hlutföllunum 70/30 á móti konum. Þessvegna ættu karlar að klesa oftar en samt er það ekki svo!! Þannig að í heildina er litið að ef fólk vill halda kostnaði í lámarki eru kallar betri en ef þú villt halda fólki á lífi (fyrir mikinn kostnað) ættu konur að keyra!