Jæja mig langar aðeins að fjalla um þessa umræðu um hvað skák sé.
Ég er orðinn soldið leiður á því á þessu áhugamáli að menn séu að skíta áhugumálið
út með því að vera að segja að þetta sé ekki íþrótt og ég held að ég sé ekki sá eini hér sem fynnst það.

Þá skal ég bara fræða ykkur aðeins um það!

Skák er ekki LÍKAMLEG íþrótt en skák er ÍÞRÓTT hugans.

Ég bið þá bara þá sem eru að skíta þetta út að hafa það fyrir sig en ekki vera að rífa kjaft og stjórnendur mættu fyrir minn smekk láta banna viðkomandi aðila ef þeir eru að senda svona íþróttaumræður inn.

Ekki væri verra að notendur myndi vera duglegir að senda inn greinar og korka.

En þar sem ég ekki admin hér ennþá þá er það ekki mitt mál þannig séð!
En ekki er vanþörf á að lífka þetta við.

Þið getið td. skrifað um eitthvað skákmót sem þið hafið farið á eða skákmenn óþekkta sem þekkta!

Bara það sem ykkur dettur í hug 

Ég viðurkenn að ég er ekki búinn að senda inn neitt margar greinar en ju hér kemur t.d. ein.

Jæja þá er ég búinn að segja mitt, sendið endilega inn allt nema eitthvað íþróttaumræður!