Jæja ég fór um daginn í Garðabæinn í go-kart en sá að það var slökkt svo ég fór bara aftur heim, svo fór ég stuttu seinna aftur og ákvað þá að kíkja að dyrunum og þá stóð eitthvað:
Frá og með 1. Desember verður brautinni í Garðabæ lokað!

Eitthvað svona. Ég varð soldið full yfir því þar sem enginn braut virðist ganga hér á landi almeiginlega!

Byrjaði einhverntímann þarna hjá Laugardalnum (nær Snæbrautinni mynnir mig) svo í Kringluna og svo í Garðabæ.


Ég er heldur ekki að fatta hvernig þeir ætla sér að halda þessu gangandi þegar það eru aldrei nein tilboð í gangi og þessi heimasíða www.gokart.is er dauð. Sett eitthvað á hana einu sinni á ári ca!

Reyndar þá hefur mér aldrei fundist brautinn í Garðabæ neitt sérstaklega skemmtileg.
Alltof sleip og ekki hægt að neinni ferð. Fyrir utan að brautin hefði mátt vera breiðari svo hægt væri að slide meira og taka fram úr.

Allarvega er ég soldið pist útaf þessu en samt ætla ég í go-kart í Njarðvík á morgun!

Allarvega er brautinni lokað vegna framkvæmda eða bara forever??

Endilega segið hvað ykkur fynnst um go-kart ið hér.

Mér fannst rétt að láta ykkur vita svo þið gerið ekki sömu mistök og ég.