Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

petgun
petgun Notandi síðan fyrir 20 árum, 3 mánuðum 32 ára karlmaður
1.390 stig

Sacha Baron Cohen (64 álit)

í Borat, Ali G og Bruno fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Flestir þekkja nú trúðana tvo Ali G og Borat sem eru að tröllríða heiminum í dag sérstaklega Borat. En hver er þessi Sacha Baron Cohen maðurinn á bakvið öll þessi trúðalæti. Jæja þið eruð að fara að komast að því. Sacha Baron Cohen var fæddur árið 1971 í Englandi réttara sagt Hammersmith, London Englandi. Hann var fæddur inní miðstéttar gyðingafjölskyldu. Sacha á tvo bræður. Pabbi hans rak fatabúð og mamma hans var nokkurskonar kennari. Hann gekk í einkaskóla að nafni Haberdashers' Aske's...

Goodbye Cruel Sorp (71 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Jæja, nú er komið að því. /sorp sjálfmorðsbréfið mitt. Þetta er nú búið að vera gaman en ég hef ekki í þetta lengur þetta tekur of mikinn tíma af mér og svo er það hálfdautt. Einhvernegin finnst mér eins og það sé enginn tilgangur í því lengur. Það er eins og bara æi ég veit það ekki. Mig langaði bara að kveðja og þakka fólkinu sem var skemmtilegt við mig á sorpinu. Eins og Vansi: Algjer snilldar gaur. En hann drap sorpið með því að hætta sem stjórnandi. Ég gat alltaf treyst á því að hann...

The Soapopera| Sorglega (8 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Kommon ég varð að skrifa eina í viðbót. En í tilefni þess að ég er ekki í fyndnu skapi þá ætla ég að hafa þessa sögu alvarlega. Samt ekki svona gay alvarlega frekar svona bara. Já þið komist að því. Og í þetta sinn verður þetta á íslensku, ég sver. Ég nenni ekki að skrifa á ensku. Það var rigning. Rigningin huldi tárin. Við erum bara eins og dropar á glugga. Stóru droparnir gleypa þá litlu til að koma sér áfram. Afhverju spurja sig margir en ég spyr mig hvernig. Hún var dáin. Isabella. Ást...

The Soapopera 3| The End (17 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Margir hafa gagnrýngt enskunna mínnana svo ég ákveða skrifa íslensks. (þetta er djók fyrir fólk sem heldur að ég sé vangefinn) Ef þið hafið ekki lesið hinar tvær greinarnar. Hér er fyrsta sagan The Soapopera: http://hugi.is/sorp/articles.php?page=view&contentId=4222617 Hér er önnur sagan The Soapopera 2|Or What? http://hugi.is/sorp/articles.php?page=view&contentId=4226773 (haha ég skrifa samt bara á ensku FEIS!) I sat there all lonley. I didn't realise what i had done she lied there. Not...

The Soapopera 2| Or what? (17 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Lesið fyrri söguna The Soapopera áður en þið lesið þessa. Og bara njótið vonandi. Eða ekki :D Well that did it. I had to kill Umberto. Because, because i am the hero. I am the chosen one. I am Calos! (sagt uppá fjalli ógó hetjulega) Umberto is staying in his yatch the whole week before the wedding. I can kill him while he's crusing on his goddamned yatch. I am crazy. That m***** f*cker is going downtown so downtown he can eat icecream from a hat. That is buried in the ground :O She was in...

The Soapopera (34 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Jæja, kallinn ætlar að koma með smá sápuóperu í svona The Bold And The Beautiful style. Mikilvægar persónur: Carlos: Hann er aðal hözzlerinn og fær allar stelpurnar. Hann er með svart sítt og krullað hár. Umberto: Hann er feiti og ljóti gaurinn sem heldur að hann sé sætur og flottur. Fyndinn gaur. Isabella: Sætasta stelpan. Stelpan sem Carlos vill fá en fær ekki því að hún er trúlofuð Umberto vegna peninga. Gabina, Lupe, Monica, Socoro, Ursula, Umberta og Tatiana: Kærustur Carlos....

Blóm og dúkahnífar sláandi frásögn (75 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Blóm eru merkilegir hlutir þau geta t.d verið afskorin. Pældu í þessu það er til blóm sem heitir Gerbera :D Býflugur nota blóm til að ríða eða eitthvað þannig. Það er hægt að kaupa dúkarhnífa í Byko hann kostar 1.617 kr STK.Lengd blaðs: 61 mm Þykkt blaðs: 0,65 mm Breidd blaðs: 19 mm Pælið aðeins í því. Þessi grein er virkilega mikið bull. Svo að ég ætla að setja smá sens í hana og segja ykkur afhverju ég er að skrifa hana. Ég er heima hjá föður mínum en mér er bannað að fara í tölvuleiki. Er...

Breyting popptónlistar til hins verra? (348 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Jæja, hver man ekki þegar Bítlarnir voru vinsælasta popp hljómsveitin. Með sínar fallegu melódíur og grípandi lög. Ég man ekki eftir því, vegna þess að ég fæddist árið 1992 þess vegna ég missti af öllu því. En vitið þið hvað ég fékk í staðinn. FM 95,7. Þegar ég var fimm ára var eldri systir mín forfallinn Spice Girls aðdándi. Og það leiddi til þess að ég fór líka að hlusta á þá hljómsveit. Það leiddi til þess að ég fór líka að hlusta á Fm 95,7 ein af fáum ,,poppstöðvum" Íslands. Þegar ég...

Tónlistarsmekkur minn gegnum aldanna rás. (35 álit)

í Rokk fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Jæja góðan daginn eða kvöldið eða hvað sem klukkan er hjá þér þarna bakvið skjáinn. Ég heiti Pétur Gunnarsson og ég ætla að skrifa um áhuga minn á tónlist og hvað ég hef verið að hlusta á. Aldur 0-9 ára. Ég byrjaði ekki mikið að hlusta á tónlist fyrr en ég varð kannski fjögurra ára. Þá hlustaði ég reyndar mest á svona ,,krakkamússík“, en samt var rokkið aldrei langt í burtu. Uppáhalds lagið mitt var ,,það má ekki pissa bakvið hurð” man samt ekki alveg hvað það heitir eitthvað um hvað...

Top fimm playlistinn minn (24 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 6 mánuðum
1. Neighborhood #1, Neighborhood #2 og Rebellion (Lies).- Arcade Fire. [YouTube]http://youtube.com/watch?v=NNfWC4Sgkcs&mode=related&search= Gat ekki gert uppá milli þessara þriggja frábæru laga hljómsveitarinnar Arcade Fire uppáhöldslögin mín núna uppá síðkastið. 2. When The Sun Goes Down- Arctic Monkeys. Uppáhalds lagið mitt með þessari frábæru hljómsveit. [YouTube]http://youtube.com/watch?v=ygdg82EF4vo 3. Viðrar Vel Til Loftárása- Sigur Rós [YouTube]http://youtube.com/watch?v=5kly1jHqyNY...

Jólalagatextar (18 álit)

í Hátíðir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hérna er samansafn af mínum uppáhalds jólalögum :D Jólasveinar einn og átta Jólasveinar einn og átta ofan komu af fjöllunum. Í fyrrakvöldið þá fór ég að hátta Þeir fundu hann Jón á Völlunum Ísleif hittu þeir utan gátta og ætluðu að færa hann tröllunum, en hann beiddist af þeim sátta óvægustu körlunum. -og þá var hringt öllum jólabjöllunum. Bjart er yfir Betlehem Bjart er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið...

Kennararnir mínir (Greinasamkeppni) (32 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég byrjaði í skólanum í 1. bekk (eins og flestir). Ég var mjög spenntur og svona eins og flestir eru, svo komst ég að því að þetta er ekki eins skemmtilegt og ég hélt. Í fyrsta bekk var ég með kennara sem heitir Þórunn. Hún var fín, ég man ekkert sérstaklega vel eftir henni (stoner days) en ég man að einu sinni var hún eitthvað að flippa og hoppaði uppá borð. Og svo í örðum bekk, eftir að Þórunn hætti og flutti til Hafnafjarðar (já, ég er stalker) þá fengum við kennara sem heitir Fanney. Hún...

Bréf frá pabba (23 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta er svona smá saga frá mér kannski aðeins of sorgleg fyrir en sorpið. En ég læt þá bara vaða. Kamilla var rosalega glöð. Í dag átti hún 10 ára afmæli. Pabbi hennar var sjómaður og vann mikið og hún hitti hann ekki oft. En hún vissi að hún elskaði hann mikið og hún elskaði hann með öllu hjarta. En stundum kom pabbi fullur heim. Pabbi hafði reyndar ekki komið heim í yfir mánuð, en hún hafði heyrt mömmu sína tala í síman við einhvern og minntist eitthvað á skilnað. Kamilla vissi nú ekkert...

Djúpar Pælingar (18 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 7 mánuðum
1.Af hverju ætli maður þurfi alltaf að gá hvort veggur sé nýmálaður, þegar maður sér viðvörun um það? 2.Af hverju er Alcoholics Anonymus (AA) (ísl. “Ónafngreindir Alkoholistar” nefndir svo, þegar það fyrsta sem þeir gera á fundum er að standa upp og segja eitthvað á þessa leið: “Ég heiti Halldór og ég er alkoholisti”? 3.Skyldi “franskur koss” bara kallast “koss” í Frakklandi? 4.Hver ætli hafi verið sá fyrsti sem horfði á kú og sagði: “Ég held ég kreisti þetta dinglumdangl neðan á henni og...

Líður þér illa (61 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ef þér líður illa lestu þetta þá :* <333 1. Allavega 5 manneskjur í þessum heimi elska þig svo mikið að þær myndu deyja fyrir þig. 2. Minnsta lagi 15 manneskjur sem elska þig á einhvern veg. 3. Eina ástæðan að eitthver hatar þig er afþví hann vill vera eins og þú. 4. Eitt bros frá þér getur toppað daginn fyrir einhverjum jafnvel þótt honum líki ekki mjög vel við þig. 5. Allar nætur er EINHVER sem hugsar um þig áður en hann fer að sofa. 6. Þú merkir heiminum eitthvað. 7. Án þín er eitthver...

Venjulegt líf sjalfsaefisaga peturgunnarssonar (4 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Jaeja sumir hafa spurt sig spurninga ,,hver er peturgunnarsson’’ og sumum er bara alveg sama. Eg hef ekki verid mjog virkur notandi her a sorpinu en eg tek minar rispur og tjekka a ollu dotinu. Eg aelta her ad skrifa um lif mitt eins og eg man eftir thvi eda eftir upplysingum annara. Here we go.! Jaeja eg aetti ad fara ad byrja ad skrifa. **FLAUTAR** 1. Kafli faeding og ungbarnaar 0-6 Jaeja eins og flestir tha faeddist eg semsagt eg skreid utur leginu a modur minni eftir 8 manada dvol,...

Undarlegur nágranni (1 álit)

í Smásögur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta er fyrsta sagan mín hér inná huga ég vona að ykkur líki hana. Þetta er meira að segja reyndar ritunarverkefni í skólanum sem gekk of langt. P.S Ég afsaka allar stafsetningarvillur Undarlegur nágranni. Guðmundur var rannsóknarlögreglumaður bjó í fyrir Reykjavík. Hliðina hjá honum voru tvö hús. Eitt hús og einn hrörlegur yfirgefinn kofi. Guðmundur átti tvö börn Mörtu og Helga. Marta var 5 ára en Helgi var 9. Þau léku sér oft úti en pabbi þeirra bannaði þeim að fara inní kofan sem stóð...

Nirvana (52 álit)

í Rokk fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Saga Nirvana Það var ein Nirvana grein hér áður sem var algjört rusl svo ég ákvað að senda inn alvöru grein. Þetta verður svona smá hlutdræg grein því ég er búinn að lesa sögu Nirvana mjög oft og hún er skrifuð af blaðamanni sem ég man ekki hvað hét sem var reyndar ævisaga Kurts hún er snilld svo á ég einhverja 6-7 diska með Nirvana en það kemur málinu ekkert við. Svo hef ég ákveðið að skrifa ekki um fyrri hljómsveitir Kurts og Krist og ekki um barnæsku þeirra. Nirvana voru stofnaðir fyrst...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok