Kringla er yfirleitt hringlaga tvívíður hlutur, það er söguskekkja að rugla því saman við hnött. Það er talið að heimspekingar hafi vitað að jörðin væri hnöttur fyrir tíma Krists, en það þjónaði ekki tilgangi kirkjunar að trúa að jörðin væri hnöttótt því það leiddi af sér að jörðin var ekki miðpunktur alheimsins, eins og menn vildu trúa. Kirkjan var sein að viðurkenna að sólin væri miðpunktur sólkerfsins, eftir að það varð almenn þekking að hún var hnöttur. Vísindi ólíkt trúarbrögðum eru...