Hæ,

ég hef verið að velta því fyrir mér hvort einhverstaðar á klakanum fyrirfinnist ekki linux námskeið ?

Ég hef nú sjálfur verið að fikta með suse og rh en aldrei náð að hoppa útí djúpu laugina, líklega af því að ég kann ekki nógu vel að synda! ef þið skiljið hvert ég er að fara…

<br><br>kv. arib | <a href="http://blogg.ari.is">blogg.ari.is</a