Ja, það fer eftir því hvort þú sért að tala um “vegan” eða “vegetarian”. Vegans eru miklu róttækari, og borða ekki mat eins og fisk, egg, mjólkurvörur og þess háttar, sem vegetarians borða hinsvegar. Flestir vegans sem ég veit um passa hins vegar upp á næringarefnin, þar sem það er eitthvað prótín í sumu grænmeti eins og baunum. (Er ekki alveg með íslensku orðin á hreinu í þessu).