Ég svara að sjálfsögðu á allt annan hátt á þeim áhugamálum sem ég stjórna, enda eru umræðurnar á þeim ekki svona almenns eðlis, heldur meira einskorðaðar við eitt efni. Og ja, ég verð nú samt að endurtaka það að ef þú ætlar að skilja eins árs barn og tveggja mánaða barn eftir í pössun á meðan þú ert mörg þúsund kílómetra í burtu á margra daga fylleríi, þá værir þú ekkert sérstaklega góð móðir. Þín svör voru nú ekkert skemmtilegri, varst að tala um að drulla yfir mig og varst svo að setja út...