Mamma mín er svo viss um að maður deyi ef maður fær sér göt. Það var nefnilega stelpa hérna í bænum sem fékk sér gat í tunguna og var mjög nálægt því að kafna. Hugsaði ekkert um gatið og fékk náttúrulega rosalega sýkingu. Mamma heldur að það sama gerist, jafnvel þó ég fái mér bara í eyrun. Þessi elska.