Já, en þetta var nú varla frí. Yngra barnið var tvegga eða þriggja mánaða, eldra eins árs, og foreldrarnir að ganga í gegnum skilnað. Börnin þurftu á móðurinni að halda, og hún fór bara á fyllerí. Ekki eitt kvöld eða tvö í bænum, nei, heldur var hún hinum megin á landinu dögum saman. Hún var líka blindfull! Og btw… veist þú eitthvað í rauninni um það hvort ég eigi barn eða ekki? Ég gæti verið með nokkurra mánaða gamlan son minn hérna við hliðiná mér, og þú veist ekkert um það. Ég gæti líka...