Framsóknarflokkurinn vill: - Ókeypis tannvernd til 18 ára aldurs og auknar niðurgreiðslur á tannviðgerðum - Lengja fæðingarorlof í 12 mánuði - Lækka virðisaukaskatt á lyfjum og barnavörum úr 24,5% í 7% - Fjölga þjóðgörðum og friðlýstum svæðum, en jafnframt nýta auðlindir í eitthvað gagnlegt.