Ég er með eina spurning hérna til grænmetisæta.

En hvaða aukaáhryf fundu þið fyrir þegar þið hættuð að borða kjöt alveg? Þ.e.a.s það sem ég er að fiska eftir er hvernig líkaminn ykkar brást við fyrstu vikurnar þegar prótein inntakan minkaði þegar þið hættuð að borða kjöt.

Svo ég taki það fram þá er ég ekki að fara gerast grænmetisæta heldur og svo mundi ég líka vilja biðja aðra um að vera ekki segja grænmetisætunum að “þau verði” að borða kjöt. Því ég mundi gjarnan vilja hafa hérna bara umræðu um hvaða áhrif þetta hafði á líkamann og hvernig fólk brást við því.
Helgi Pálsson