Þú fyrirgefur mér fáfræði mína í styttingum í enskum nöfnum. En ég viðurkenni að allt í svari þínu sé málefnalegt. Ég varð bara pirraður á þessu hann er bara 13 ára tali í þér. Það er nefnilega sú tilviljun að ég sé jafn aldri JohnMclane. Og þurfti að verja okkar aldurshóp. Það er langflestir jafnaldrar okkar sem er en með óþroskaðan kvikmyndasmekk og geta ekki tjáð sig málefnalega. En það varðar ekki um alla og eru þeir sem það varðar ekki alltaf teknir heldur óalvarlega. T.d. er einn...