Hérna á þessu lista hef ég fengið ýmsar upplýsingar um væntanlegar myndir árið 2002 og nákvæmar dagsetningar við flestum myndum.

Verði ykkur að góðu..


Janúar
1. | Beauty and the Best
4. | A Beautiful Mind - Með Russel Crowe um stærðfræðisnilling.
11. | The Accidental Spy - Jackie Chan mynd.
11. | Brotherhood of the Wolf - Skepna drepur hundraðir manna.
11. |The Shipping News - Kevin Spacey er dálkahöfundur.
18. | Black Hawk Down - Lengsta barátta síðan Víetnam.
18. | Time of Favor.
25. | Metropolis.
25. | The Mothman Prophecies.
25. | A Walk to Remember.


Febrúar
1. | Slackers - Nörd fjárkúgar vinsæla stelpu til að komast yfir hana.
8. | Collateral Damage - Arnold leitar að morðingja fjölskyldu sinnar.
8. | Gangster No. 1 - Ris og fall bresks krimma.
8. | Rollerball.
15. | Crossroads - Britney Spears í hlutverki.

Mars
1. | We Were Soldiers - Fyrsta alvörustríðið milli USA og Víetnam.
8. | Full Frontal.
8. | Panic Room - David Finch, þarf að segja meira?
8. | The Time Machine - Guy Pearce.
15. | Ice Age - Nokkur dýr reyna að færa móður barnið sitt.
22. | ET - 20th Anniversary - 20 ára afmælisútgáfa af þessari klassík.
22. | Hart's War - Bruce Willis og Corin Farrell.
22. | The Rookie - Dennis Quaid.
29. | Blade 2: Bloodhunt - Snipes snýr aftir sem 50/50 maður og vampýra.
29. | Showtime - Robert de Niro og Eddie Murphy.


Apríl
5. | Big Trouble - Kjarnorkusprengja í tösku er stillt upp á flugvelli.
5. | Resident Evil - Herlið verður að berjast á móti stökkbreyttum vísindamönnum.
19. | The Scorpion King - 3. myndin í Mummy seríunni.


Maí
3. | Hollywood Ending - Woody Allen mynd.
3. | Spider-Man - Köngulóamaðurinn í væntanlegri mynd.
16. | Star Wars: Edisode II - Attack of the Clones.
24. | Spirit: Stallion of the Cimarron - Teiknimynd frá DreamWorks.


Júní
14. | Scooby Doo - Mynd byggð á teiknimyndunum.
14. | Windtalkers - Stríðsmynd með Nicholas Cage, leikstýrt af John Woo.
28. | Minority Report - Sci-fi mynd frá Steven Spielberg með Tom Cruise í aðalhlutverki.


Júlí
3. | Men in Black 2 - framhald af hinni vinsælu MIB.
19. | Stuart Little 2 - framhald af fjölskyldumyndinni.
26. | XXX - Fred Durst týpu James Bond brýtur niður glæpahring.


SUMARIÐ
Cube 2: Hypercube - 8 ókunnugir eru fastir í kubba.
Gangs of New York - Leonardo DiCaprio í mynd Scorseses.
Red Dragon - Fyrri máltíðir Hannibals.


ÁGÚST
2. | Signs - gerð af M. Night Shyamalan, með Mel Gibson.
7. | Spy Kids 2: The Island of Lost Dreams.
9. | Blood Work - Eastwood leikur löggu á eftirlaunum sem verður að finna morðingja.
9. | 24 hours - Charlize Theron og Kevin Bacon.
16. | The Adventures of Pluto Nash - Eddie Murphy á næturklúbb á tunglinu.
30. | Eight Legged Freaks - Kjarnorkuúrgangur veldur því að köngulær stökkbreytast.


September
13. | Bark - Lisa Kudrow er sannfærð um að hún sé hundur.
??. | The Grey Zone - Gyðingafangarnir sem unnu í Auschwitz. Þessa verður maður að sjá.
??. | The Powerpuff Girls - Cartoon teiknimyndirnar frægu.


Haustið
Catch me If you Can - Yngsti maður allra tíma til að lenda á lista um eftirlýsta men hjá FBI.
Diablo - spennumynd með Vin Diesel.
Half Past Dead - Steven Seagal…
Imsomnia - Glæpatryllir með Al Pacino og Robin Williams.
Man of War - Bruce Willis leiðir leiðangur í frumskógnum.
Max - John Cusack leikur Adolf Hitler.


Október
25. | Ghost Ship - hryllingsmynd um gamalt týnt skip.
??. | Ripley's Game - Framhald af The Talented Mr. Ripley með John Malcovich í aðalhlutverki.


Nóvember
15. | Harry Potter og leyniklefinn - önnur HP myndin.
22. | James Bond 20 - þetta þekkja allir.
27. | Adam Sandler's 8 Craxy Nights - Teiknimynd leikin af Adam Sandler.
??. | Friday After Next.
??. | The Santa Clause 2 - Tim Allen fer aftur í búninginn.
??. | Star Trek X: Nemesis.
??. | Treasure Island - Disney mynd um fjarsjóðseyju.


Desember
6. | Analyze That - framhald af Analyze This með Robert De Niro og Billy Crystal.
13. | Constantine - Mynd með Nicholas Cage.
18. | The Lord of the Rings: The Two Towers - önnur myndin í hinni frábæru Tolkien seríu.
??. | Teenage Mutant Ninja Turtles - John Woo tekur að sér skjaldbökurnar.
??. | Jumanji 2 - Aðstoðarforsetinn fær spilið og gefur krökkunum spilið.


sigzi