Svona er Sjálfstæðisflokkurinn. Það er bara svindlað á einum þeirra og hann kvartar. Þá fær hann bara einhvað superjob og allir eru sáttir. Þetta er týpist með Sjálfstæðisflokkinn. Þetta er svo mikil klíka. Embætismenn og hvað allt þetta heitir eru það ekki allir Sjálfstæðismenn (eða kannski Framsókn)? Þeir ráða alltaf sína flokksbræður frekar en aðra. Meirihluti í Hafnarfirði gerir þetta ekki. Þeir réðu Leif Garðarson, varabæjarfulltrúa SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS sem skólastjóra í Áslandsskóla....