Ég er facebook fíkill -á háu stigi… Byrjaði á því áður en allir voru á facebook, til að vera í sambandi við vini mína í Noregi, þá voru allir þar á facebook. Svo eru allir á Íslandi líka komnir á þetta og maður eyðir stundum skuggalega miklum tíma á facebook, en mér finnst þetta samt mjög góð leið til að halda sambandi við fólk í öðrum löndum/landshlutum. Svoo já, ég elska facebook =)