Ok ég nenni ekki að læra fyrir próf oog ætla að skrifa langt svar hérna í staðinn =P Okkar annars ágæta samfélag ýtir alveg hræðilega undir útlitsdýrkun. Auðvitað vill maður líta vel út og allt það… en það er svo margt annað sem skiptir máli. Það virðist stundum bara vera til eitt ákveðið mót af því hvernig á að líta út (sérstaklega fyrir unglingsstelpur). En í alvöru, hversu fáránlegt væri það ef við værum allar háar, grannar, ljóshærðar, etc… ekki að segja að það sé neitt að þessu, bara...