Það sem er kannski einfaldast að gera er að læra skalana, þá er alltaf hægt að spila upp og niður skalana, í staðinn fyrir að fara beint á nóturnar. Aðal málið kannski að læra hvaða nótur eru ú hverjum skala, þá aðallega dúr og moll, kemst langt á því. Brotnir hljómar eru líka voða einfaldir og oft hægt að spila flott með bara þeim, fer reyndar eftir því hvað þú ert að spila. Svo finnst mér rosalega flott að nota hljóma, spila svona 2-3 nótur í einu, það er oft rosalega flott, sérstaklega...