Afhverju í andskotanum er svona dýrt að fljúga til Færeyja?
Færeyjar eru ekki nema nokkrar sjómílur frá Íslandsströndum en samt sem áður rukkar flugfélagið mann um fanatískar upphæðir.

Er einhver sem hefur skýringar á þessu?