Ef ég set mig nú í þín spor. Ég fatta (held ég) hvað þú ert að hugsa. Þessi Baldur (já, ég ætla að breyta nöfnunum, þó þau hafi verið mjög skemmtileg. B fyrir B, ekkert dýpra á bakvið :P.) myndi freista mín mikið. Þú hafðir sterkar tilfinningar til hans og það hefur örugglega verið mikil spenna að vera í þessu ‘sambandi’. Get ímyndað mér að þú hafir verið með óvenjumikinn fiðring í maganum út allan tímann og fleira sem gerir mann skrítinn í hausnum :). Pétur hljómar eins og hann hafi ‘real...