Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ástin mín... (6 álit)

í Ljóð fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hérna kemur ljóð sem ég samdi til kærastans (hann er nú samt ekki búinn að fá að sjá það :P)…gjöriði svo vel :) — Ástin mín… Ég gæti aldrei lýst því almennilega, hvernig sem ég myndi reyna, hvorki með orðum, né gjörðum, hversu heitt ég elska þig, hversu mikið ég þrái þig og hvaða áhrif þú hefur á mig. Ég myndi gera allt fyrir þig, því ég treysti þér, af heilum hug og vil að þú fáir allt sem þú þráir og upplifir alla þína fallegu drauma. Þau segja kannski að ég sé of ung til að vita, of ung...

Hvað er framhjáhald? (76 álit)

í Rómantík fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Í gærkvöldi fór ég að velta þessari spurningu fyrir mér “Hvað er framhjáhald?”. Þá er ég að tala um, hvað flokkast sem framhjáhald og hvað ekki, og hver er “skilgreiningin” á framhjáhaldi. Hvað þarf manneskja sem er í sambandi að ganga langt með annarri manneskju svo það kallist framhjáhald? Finnst ykkur nóg að hún sé að “reyna við” aðra manneskju, skiptast á símanúmerum, sms-ast, halda utan um hana/leiða hana, kyssa hana…eða þarf hún að ganga alla leið og sofa hjá henni til að það kallist...

Sölumenn á kanarí (13 álit)

í Ferðalög fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég fór á Kanarí í hitt-í-fyrra og ætla aftur í janúar. Það var fínt og skemmtilegt fyrir utan sölumennina. Við fórum að gá hvað stafrænar myndavélar kostuðu þarna því okkur langaði í eina. Við vorum bara eitthvað að kíkja í búðirnar og spurja um verð og gæði og svoleiðis. Sölumaðurinn fer að tala eitthvað fullt um einhverjar myndavélar og segir okkur allt sem hægt er að segja um hverja og eina myndavél. Þau byrjuðu að prútta um eina myndavélina, orðin voða ánægð með sig, enda búin að lækka...

Heilun!! (19 álit)

í Dulspeki fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég fór í heilun í gær og það var frekar skrítið. Ég lagðist upp á hátt rúm með teppi yfir mér ofan á mér og hún (konan sem var að gera þetta) sagði mér bara að slaka á, vera ekkert stressuð. Hún byrjaði á því að taka um iljarnar og kálfana, lærið og svoleiðis, svo fór hún með hendurnar undir bakið og ýtti, fljótlega fór svo straumur í gegnum hægri hendina og bakið, svo fæturna og bakið og að lokum allan líkaman. Ég reyndi að halda augunum opnum lengi, vilti ekki loka þeim. Þá fór ég að sjá...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok