Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Liverpool skandall

í Manager leikir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ætlaði að spyrja hvernig þú fórst að þessu, sá svo hvað menn þú seldir. Þú gerir þér vonandi grein fyrir því að það er bara einn almennilegur hægri bakvörður í liðinu og þú seldir hann. Seldir líka tvo af sterkustu DMC i leiknum. Og hérna keyptir, látum okkur nú sjá. Ekki neitt af viti þú setur ekki menn í liðið bara af því að þeir eru heitir í dag. Sjálfur á 4. tímabili með liðið, búin að tapa 2 bikurum, einum FA og einum deildar. Unnið allt annað. Prófaðu annan leik þú er Liverpool...

Re: Liverpool (stutt stopp)

í Manager leikir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
hhkhk

Re: 20. júlí plottið

í Sagnfræði fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Illa farið með Rommel greyið, fínn kall eflaust

Re: 20. júlí plottið

í Sagnfræði fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Illa farið með Rommel greyið, fínn kall eflaust

Re: history of Iron Maiden

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
Er ég sá eini sem heyri í Nicko McBrain þegar ég les þetta. En Glory to ya komst þessu fram hjá kennaranum og eflaust fengið ágætis einkun. Vertu bara fegin að kennarinn þinn er ekki Maiden fan

Re: Chelsea

í Manager leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Stórgóð kaup en hræðilegar sölur. Mega svo sem allir missa sig en að selja Chech, stór mistök hefðir sennilega unnið allt með hann í markinu. Hvaða Diego notar þú annars í markinu? Mæli ekki með því að þú seljir svona mikið af mönnum úr byrjunarliðinu, hefur ekki góð áhrif á móralinn sem bitnar svo á framstöðu leikmanna. Sýnist þú líka vera að spila með tígulmiðju. Finnst hún aldrei virka nógu vel, ekki nema með Ajax og Hollenska lansdsliðið, einhverra hluta ná þeir góðum árangri með hana,...

Re: Enn meiri paladin pælingar

í Spunaspil fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta er svona classísk paladin dilemma. Þarna klessa alignmentin á hvort annað. Það sem þessi spilari gerir er Chaotic Good. Yfir öll lög og siðferði hafin, telur sig alltaf vera að gera rétt. Lawful Good character (paladin) má ekki haga sér svona, samkvæmt kerfinu það er að segja. En eins og þú bendir á þá var hann að spila þetta vel, og ætti því að sætta sig við að missa Paladin abilities, en Dm´inn á ekki bara að taka þá af honum, til þess höfum við guðina. Hann ætti líka að fá að bæta...

Re: Training!

í Manager leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
bara eitt svar fleiri og betri þjálfara

Re: Nýji Championship Manager.

í Manager leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Allt í lagi þú færð svona 5 mínútur. Þessi leikur er sennilega sá best heppnaði hingað til. Það sem hefur verið að gerast með CM síðustu árin er að, þaða hafa í raun bara komið 4 leikir, CM 1 2 3 og 4, en á milli þeirra hafa komið SEASON, en 1. útgáfan af LEIKNUM er alltaf léleg, eða öllu heldur misheppnuð, fullt af nýjum hugmyndum og tilraunum sem virka ekki nógu vel eða hreinlega alls ekki. Þess leikur er hins vega samansafn af öllum viðbótum og þær virðast virka. Það helsta er ítarlegri...

Re: Uppáhalds hryllingsmyndirnar !

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Margar góðar til en sú sem ég er enn hvað hræddastur við var íslensk og hét Draugurinn í sjónvarpshúsinu eða Rauða vofan í sjónvarpshúsinu. (eitthvað álíka) Var sýnd í kringum 1980, en mamma og pabbi voru á árshátíð eða eitthvað þannig að ég var einn heima, 5 ára gamall, og get ekki en farið í strætó þegar er dimmt úti.

Re: Tolkien vs. Peter Jackson

í Tolkien fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Það er ekki hægt að bera saman framsetningu á verki við upprunalegu hugmyndina.

Re: Liverpool (stutt stopp)

í Manager leikir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
hvað meianrðu vantar punkta, fullkominn greinamerkjasetning, að því er mér finnst alla.

Re: Liverpool (stutt stopp)

í Manager leikir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Afsakið heimskuna, en hvað sögusamkeppni?

Re: Liverpool

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ætli ég sé ekki sá eini sem er sátur við Heskey, en hann á ekki heima í byrjunarliðinu. Getur verið gott að hafa stóran og sterkan framherja, en óþarfi að nota hann stöðugt. Hvað framhaldið varðar, þá náði Liverpool liðið besta árangri sínum þegar Houllier lá á sjúkrahúsi, þá stjórnaði Phil Thompson liðinu og gekk alveg stórkostlega 3 titlar og frábær spilamennska

Re: Hættur við að hætta

í Manager leikir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
æi reyndu að ákveða þig, og hvernig er annars veðrið fyrir austan

Re: Metallica - Master of Puppets

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
alveg hjartanlega smmála CRACS og 9NINe9. Greinar um þungarokk eiga ekki heima á þessari síðu (METALL), ekkert frekar er fréttir í mogganum.

Re: Iron Maiden---Number of the Beast

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
verð nú samt að fá aðeins að gagnrýna, ekki segja að textarnir fjalli í stuttu máli um eitthvað. Hallowed be thy name, fjallar jú um mann sem á að hengja, en ekki í stuttu máli því hann veltir fyrir sér tilgangi lífsins og hvort þetta sé raun “the end of some crazy dream”. Þannig að í stuttum máli um mann sem á hegnja en í aðeins lengra máli pæling dauðadæms manns um lífið og tilveruna. Og að lokum, að mínu mati, besta lagið með Maiden.

Re: Iron Maiden---Number of the Beast

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hv. dj… eyddi tug þúsundum króna í plötur og svo er greinilega búið að gefa þetta allt út á diskum, verð að byrja að kaupa allt aftur. Enn snilldarpalata og vel þess virði. Greinin ágæt en engan vegin nógu ítarleg, aldrei of mikið skrifað um maiden. Þarf samt að passa sig á þessum aukalögum, voru ekki gefin út upprunalega, en virðast vera að læðast inn á endurútgáfurnar og passa ekki alltaf inn í þema plötunnar (disksins) dj…ll. er ég orðin gamall

Re: Boltinn rúllar á ný.

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Mjög gott framtak hjá þer, og líst bara vel á það. Fótboltaumræðan er búin að vera nokkuð heit á Huga síðustu dagana, samanber leik Vals og KR, og greinilegt að fólk vill tjá sig um þetta. Leitt samt að umferðin skuli vera langt komin áður en greinin er birt. Hafa meirir fyrivara næst.

Re: Hver er besti senterinn í deildinni?

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þeir bestu. Henry, besti senterinn og sennilega besti knattspyrnumaðurinn í deildinni. Hann er einn af þessum mönnum sem getur staðið sig vel allstaðar á vellinum. Shearer er með bestu stað-setningarnar, alveg ótrúlegt eftir allan þennan tíma, að maðurinn skuli ennþá vera skilinn eftir einn inni í teig og fá boltann. Nistelroy, satt að segja skil ég ekki hvernig hann fer að því að skora svona mikið, en það er jú víst það sem þeir eiga að gera. Owen, fáir eins fjölhæfir og vinnusamir. Kewell,...

Re: Köttur ferðamanna aflífaður

í Kettir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Sorglegt mál, en því miður ekkert annað hægt að gera. Vandinn eru að veirur og bakteríur sem kötturinn hefur hugsanlega borið með sér, gætu hafa blandast við aðrar “íslenskar” veirur/bakteríur og úr orðið súpersýklar. Svona ens og gerðist í Outbreak þið munið. Þannig að ef þessi köttur hefði fengið að fara út í Hrísey í sóttkví, hefði hann hugsanlega smitað alla hina kettina og hundana af þessari veiru og þá kemur einagrun ekki að neinu gagni. Sem sagt dýr sem hefur brotið sóttkví getur ekki...

Re: Hvaða myndasögur?

í Myndasögur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
það er sennilega einfaldast að benda á höfundana, eins mikið og gefið er út af myndasögum, þá er stór hluti af því crap. Allan Morre, Warren Ellis, Neil Gayman. Þú getur ekki klikkað á titlum frá þeim. ef þú byrjar á því og sérð hverjir skrifa inngangana þá ertu í góðum málum

Re: Fyrirspurn til Ásgeirs og Loga.

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
það er nú bara einu sinni þannig að í landslið eru valdir menn í leikformi, ekki bara þeir sem stóðu sig vel á síðasta tímabili. Flestir leikir lansliðsins fara fam á haustin og veturna, þegar íslenskir knattspyrnumenn sitja heima og horfa á sjónvarp á fara á á innanhúsæfingar. Þess fyrir utan er veigar búin að spila 2 eða 3 landsleiki og náði nú ekki ná að festa sig í liðinu þá.

kosngasvik

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þessi sveik þennan, annar talaði illa um hinn. traust og vantraust. Krakkar þetta heita stjórnmál

Re: Hvaða myndasaga er á náttborðinu?

í Myndasögur fyrir 20 árum, 11 mánuðum
það er nú ekkert pláss eftir á náttborðinu, það er fullt af bókum sem ég las í síðasta mánuði. En rúmið er fullt af áhugverðu efni, er að endurlesa Rising Stars, nýja Spiderman bók og allan ultimate X-men pakkann ásamt The Ultimate´s ásamt crossover. Allt saman þokkalega góðar bækur (blöð) Straczynski er nátturlega snillingur, mæli með öllu sem hann skrifar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok