Liverpool skandall Ég ætla í þessari grein að segja frá tölfræði minni hjá Liverpool tímabilið 2006/2007 nenni ekki að gera einhverja ítarlega grein bara mestu tölfræði tímabilsins.

Ég fékk 25 milljónir til leikmannakaupa í byrjun tímabils og splæsti í 6 leikmenn

Leikmenn inn:
Nani - 11M
Nicólás Millán - 220K
Andrés Guardado - 4M
Jo - 10.5M
Kevin Larsen - 1M
José San Róman - 400K (wp lánaður til Belgíu)

Leikmenn út:
Sissoko - 8M

Tímabilið byrjaði skelfilega og eftir 12 leiki lá ég í 13 sæti eftir 4 sigra 2 jafntefli og 6 töp.

Man ekki nákvæmlega í hvaða sæti ég var í Janúar en ég var nú búinn að rífa mig upp í allavega 8. sætið.

Í Janúar glugganum keypti ég 3 leikmenn í viðbót og seldi nokkra.

Leikmenn inn:
Younes Kaboul - 4M
Emiliano Insúa - 1.7M
Fred - 22M (Wp lán til Belgíu)

Leikmenn út:
John Arne Riise - 5M
Xabi Alonso - 11.25M
Peter Crouch - 7.5M
Steve Finnan - 2.2M

Deildin hélt áfram og það gekk svona upp og niður ég náði að rífa mig upp í 5. sæti og sat þar lengi en á síðustu leikjunum datt ég niður í 7. sæti meðal annars með tapi gegn Everton 9-0! og þá voru þeir í 16. sæti.

Deildin
Endaði í 7. sæti eftir slakan árangur í byrjun og lok tímabils. Náði góðri sigurgögnu um mitt tímabil þar sem ég vann Manchester 1-0 Chelsea 2-0 Tottenham 3-0 (Chievo 5-0 og Olympiakos 8-0)

En Deildin endaði:

1. Man Utd: 38 24 7 7 +38 79pts
2. Arsenal: 38 22 10 6 +45 76pts
3. Tottenham: 38 22 7 9 +30 73pts
4. Chelsea: 38 21 8 9 +29 71pts
5. Newcastle: 38 19 9 10 +19 66pts
6. Bolton: 38 18 7 13 +15 61pts
7. Liverpool 38 18 6 4 -6 60pts
..
17. Wigan: 38 11 5 22 -27 38pts
18. Charlton: 38 8 10 20 -24 34pts
19. Sheff Utd: 38 6 11 21 -36 29pts
20. Watford: 38 2 14 22 -30 20pts


League Cup
Þar datt ég út í Quarter Finals móti Chelsea.

Fa Cup
Datt út í 5. umferð gegn Arsenal

Community Shield
Tapaðist gegn Chelsea

Meistaradeildin
Datt út í fyrstu útsláttar lotu gegn Real Madrid

Markahæsti maður: Jo - 29 mörk í 48 leikjum
Flestar stoðsendingar: Javier Mascherano - 14 í 52 leikjum
Maður leiksins: Dirk Kuyt - 5 sinnum
Gul spjöld: Jamie Carragher - 7
Rauð spjöld: Daniel Agger - 2
Besta meðaleinkunn: Gabriel Palleta - 7.30 í 32(1) leikjum

Hreint út sagt skelfilegur árangur hjá mér, en samt sem áður var mér boðinn nýr samningur sem ég samþykkti og ætla að takast á við 2. tímabilið og vonast til að ná betra gengi.

Þetta er mín fyrsta grein á manager svo endilega gefa smá álit.