“Svo þessi þrýstingur….að VERÐA að eiga börn af því að við erum bæði innan við þrítugt en hafa samt ekki peninga, tíma eða beinlínis getu og vilja til þess. Einhverja löngun hlýt ég þó að hafa fyrst ég er að spá í þetta á annað borð. En samt ekki…samt er ég bara hrædd og þori ekki að stíga þetta skref.” Ef þig langar í börn, þá neyðist þú til að fórna einhverju öðru til að hafa peninga og tíma. Flestum sem eiga börn finnst þetta ekkert tiltökumál en ef þú ert ekki viss um að þig langi, þá...