Noddi: “Hver borgi leiguna skiptir ekki máli í þessu samhengi, hérna er ég að tala um barnasáttmála sameinu þjóðanna, og fleiri lög sem tryggja friðhelgi einkalífs, þar eiga börnin sín réttindi líka. Og hækkun Sjálfræðisaldurs og síðan fjárræðisaldurs höfðu minnst með eiturlyfjafíkla að gera, þótt það hafi kannski verið ein af rökunum.” Barnasáttmáli SÞ segir: “Eigi má láta barn sæta gerræðislegum eða ólögmætum afskiptum af einkalífi þess, fjölskyldu, heimili eða bréfum, né ólögmætri árás á...