Það er verið að tala um samrænd próf í 4 bekk í frammhaldsskólum.
Ég var á fundi fyrir nokkrum dögum þar sem var verið að kynna fyrir mér og mínum jafnöldrum hvað bíður okkar þegar að 10. bekk er lokið…
Svo kom umræðan um samrænd próf upp.. ekkert mál með það… hef mínar skoðanir á því…
Þá var okkur sagt frá því að núna fyrst í ár 2004 er lagt fyrir 4 bekkinga sem eru að ljúka stúdentsprófi samrændpróf í Íslensku, mér fynnst það fáránlegt því ekki er verið að mæla milli skóla… sjálf lokapróf 4 bekkinga eru svipuð.
Hvað fynnst ykkur um að það eigi að hafa samrændpróf á síðasta ári til stúdents?
Taka má tillit til að fögin eiga eftir að fjölga sem verða til prófs!