Svo sendir þú krakkann út að leika og hann fer beint inn hjá næsta krakka og horfir á sjónvarpið eða fer í tölvuna þar :) Fólk þarf eiginlega að ala krakkana upp í því að vilja vera úti, fara með þá út að labba, hjóla, í sund, á skíði, byggja snjóhús, nestisferðir, tína ber o.s.frv. Þýðir sko ekki að liggja sjálfur í tölvunni eða uppí sófa að horfa á imbann og segja krökkunum að fara út :)