“Svo heldur maður að maður sé að sleppa við þrælafötin ef það stendur kannski ,,made in U.S.A.” eða ,,made in Italy” eins og gjarnan er á gallabuxum. Nei, við sleppum ekki neitt. Bandaríkin er með þrælabúðir inn í miðjum stórborgum þar sem kínverjar vinna undir svipuhöggum, óttaslegnir við að verða vísað úr landi, og hvað haldið þið að Ítalir geri við alla Albönsku flóttamennina sem hafa komið þangað sjóleiðina árum saman?” Væntanlega eru þrælabúðir samt bannaðar í viðkomandi löndum og ef...