var rangt hjá dómaranum að reka Lárus Orra Sigurðson að velli gegn búlgörum? Allir svara þessu játandi. Það er mín skoðun að það hafi verið rangt en ég fór aðeins að kíkja á reglurnar og thar stendur að ávalt skal víkja leikmanni útaf geri hann tilraun eða slær mótherja en alltaf skal dómarinn meta hversu alvarlegt brotið er. Mín skoðun er að þetta hafi ekki verið tilraun til að slá hann heldur aðeins smá klapp á kinnina en það er alveg ljóst að dómararnir eru ekki með okkur íslendingunum í þessari keppni og gera allt til að láta ísland tapa leikinn. annar tapleikurinn hjá íslandi þegar við missum mann útaf. Mundu íslendingar vinna ef dómgæslan væri þeim í hag? En hver hefur sína skoðun á þessu máli. Rautt spjald er strangur dómur við svona brot.