Ef maður kafar að rótum hugmyndarfræðinnar að baki tekju og eignar skattar og fleirri skatta sem þeim eru keimlíkir sér maður að hugmyndafræðin er kolröng og á ekki við í nútímaþjóðfélagi okkar eða siðmenngingu vesturlanda yfirleitt. Það að taka skatt af vinnu okkur og því sem við eigum er hálfgert rán sem á ekki að viðgangast. Mitt er mitt og þitt er þitt ef þú átt eitthvað áttu það og ekkert ætti að geta það og ef þú leggur fram vinnu samkvæmt samnigum við vinnuveitendur er ósiðmenntað að skerða það á nokkurn hátt. Mér var kennt strax´í æsku að aldrei skyldi maður leggja framan skoðun á þess að geta fært fram rök og síðan einhverja betri lausn á vandamálinu. Og það hef ég gert. Í stað þess að skattleggja sál fólksins væri að réttara að leggja aðeins mun hærri virðisaukaskatta á alla venjulegagvöru og þjónustu af öllu tagi´sem um nemur þeirrri lækkun er afnám Tekju og Eignarskattar hefði í för með sér. þá gæti hver og einn á kveðin sjálfur hversu mikiði þeir eyddu í lífnauðsynjar og annan munað og ákveður þá um leið hversu mikið af vinnu sinni og eignum skal fara til þjóðfélagsins. Myndu þá iðjuleysingar og atvinnuleysingju enga ástæðu hafa til að eyða skattpeningum þjóðarinnar þ.e. að vinna ekki af leti og eiga ekkert og skaffa þannig ekkert heldur myndi þeir borga skatta í gegnum þá þjónustu sem Þeir þykjast geta sjálfum sér veitt.