þessi sími er ætlað mikið hlutverk víst. Eins og að keppa við þann nýjasta frá Ericsson T68. báðir símarnir eru með litaskáji og styðja GPRS sem er sítengt netinu og er litaskjárinn í nokia símanum þannig gerður að hann styður allt að 256 bit í lit og er hægt að fara og sækja leiki á netið og leika sér eins og brjálaðingur í hinum ýmsum leikjum og þar sem meira er að hann ætti að getta stutt Counter Strike sem er svolítið magnað enda á síminn ekki að koma út nema byrjun ársins 2003. síminn er á stærð við 8210 símann og er með einhvern taka og ef er ýtt á hann fer skjárinn upp og þú er kominn með þesa fína en líka pínulitla taka.


Eitt sem ég vil taka fram áður en ég hætti þvaðrinu um tækniþróun þá er þessi tækni í símanum svo fín að einungis fínustu bisness kallarnir gætu keypt sér svona er sagt á nokia.com en á íslandi nei það skiptir ekki máli hvað það er sem við erum að eiða í raftæki, bílar, og já Coke Cola. ég yrði ekki hissa á því að þessi sími komi og fari sama þótt að byrjunar verðið sé vel yfir 80000 krónum. þá segi ég bara þeir sem ÆTLA að kaupa síman ættu að byrja að byrja að safna!!!!